Ný heimasíða

FSu-Karfa heitir nú Selfoss-Karfa, Körfuknattleiksfélag Selfoss. 

Í samræmi við það hefur þessi síða, fsukarfa.is, verið aflögð en félagið tekið upp nýja heimasíðu: https://www.selfosskarfa.is

Elvar Ingi bætist í hópinn

Elvar Ingi Hjartarson gekk til liðs við Selfoss í dag og skrifaði undir eins árs leikmannasamning. Elvar er fjórði Skagfirðingurinn sem bætist í hópinn í sumar og munu þeir allir sóma sér vel í liðsheild byggða upp á ungum og efnilegum íslenskum leikmönnum.

Lesa meira...

Haukur Hlíðar á Selfoss

Haukur Hlíðar Ásbjarnarson skrifaði í dag undir leikmannasamning á Selfossi og bætist í þéttan hóp ungra og áhugasamra stráka sem keppa um stöður og leikmínútur hjá félaginu í 1. deild karla á næsta keppnistímabili.

Lesa meira...

Hópur frá Selfossi á Powerade-búðum Gústa

Síðustu daga hafa níu 12 og 13 ára strákar frá Selfossi verið í Powerade körfuboltabúðunum sem fram fóru í Origo-höllinni að Hllíðarenda. Búðirnar, sem stóðu yfir í 4 daga frá klukkan 17:30-21:00, eru fyrir stúlkur og drengi frá 12-18 ára.

Lesa meira...

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Saturday the 15th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©